Við klæðskerasaumum ferðina þína til Dubai

Segðu okkur frá óskum þínum, þörfum og draumum og við sjáum til þess að við uppfyllum þá. Hvort sem þú vilt nokkurra daga frí eftir Power Retreat á Sri Lanka eða eftir æfingabúðirnar þar sem þú er nú þegar búin(n) að kaupa flugmiðann, eða bara dreymir um yndislegt og sólríkt frí í Dubai, þá tryggjum við einstaka upplifun af þessari stórfenglegu borg.

Við hjálpum þér með allt frá því að bóka hótel, flug og miða á viðurði, ferðir og hvað sem þú þarft. Þú færð allt á samkeppnishæfu verði, alltfrá algjörri lúxusreisu yfir í verðflokk sem passar þér. 

 

Vinsamlegast fylltu út eyðublaðið á dönsku eða ensku

 

Við erum að sjálfsögðu tryggð hjá ferðatryggingasjóðnum (Rejsegarantifonden).

Fyrir frekari upplýsingar hafið samand við:

Zen Luxury Travels
S. +45 61 16 30 14 eða info@zenluxurytravels.com