Back to All Events

Safakúr í Marrakesh


  • Hotel Les Deux Tours 153 Douar Abiad Marrakech, Marrakech-Tensift-Al Haouz Morocco (map)

1 JÚL - 8 JÚL 2017

FÁ PLÁSS EFTIR


Hafðu samband við okkur


TVEGGJA MANNA HERBERGI: FRÁ € 2.120

EINSTAKLINGSHERBERGI: FRÁ € 2.400

Verð á flugi frá Kaupmannahöfn

Ferðin er einnig hægt að panta með flug frá Reykjavík

Hin fullkomna drauma-detoxferð

Einungis í 20 mínútna fjarlægð frá hinum litríku mörkuðum og þröngu götum Medina í hjarta Marrakesh höfum við fundið vin kyrrðar og fergurðar. Sérvalið, fjögurra stjörnu hótel er útgangspunkturinn í lúxus safadvöl sem er klæðskerasaumuð að þér og stuðlar að hreinsun bæði að innan sem utan. Hér geturðu dekrað við sjálfa(n) þig með því að leyfa þér að taka verðskuldað leyfi þar sem þú byggir upp líkama þinn og ferð mun heilbrigðari, grennri og fegurri heim. En eitt er víst: þú færð gríðarlega umframorku, kraft og úthald og upplifir sjálfa(n) þig algjörlega skýrt.

Later Event: July 8
Safakúr í Marrakesh