Back to All Events

Orkuhleðsla á Sri Lanka


  • Jetwing Ayurveda Pavilions Porutota Road Negombo, WP Sri Lanka (map)

23 OKT - 31 OKT 2018

LAUST


Hafðu samband við okkur


TVEGGJA MANNA HERBERGI: FRÁ € 3.100

EINSTAKLINGSHERBERGI: FRÁ € 3.500

14 DAGAR FRÁ: FRÁ € 5.300

Verð á flugi frá Kaupmannahöfn

Ferðin er einnig hægt að panta með flug frá Reykjavík

Komdu með í magnaða ayurvedíska jóga- og hugleiðsluferð

Dreymir þig um að stimpla þig út og gefa sjálfri þér aukna orku og vellíðan og eiga meira að segja afgangsorku? Farðu með Kropinstituttet til Sri Lanka og komdu heim sterkari, heilbrigðari og grennri. Við höfum klæðskerasniðið magnað orkuprógramm fyrir þig í ayurvedísku jóga- og hugleiðsluferðinni okkar. Við sjáum um allt svo þú getur bara hallað þér aftur, horft inná við og algjörlega fókuserað á að verða besta útgáfan af sjálfri þér.

Earlier Event: September 18
Orkuhleðsla á Sri Lanka
Later Event: January 3
Nýársdekur á Kragerup Gods